Þjónusta
Fyrirtækið er viðgerðarverkstæði fyrir
- fólksbíla
- Vörubíla
- Rútur
- og hjólbarðaverkstæði
Ásamt því að veita smurþjónustu fyrir alla bíla og rúðuskipti fyrir tryggingarfélögin.
Fyrirtækið er þjónustuverkstæði fyrir átta þjónustuumboð. Þ.e.
- Heklu
- BL
- Kraft
- Brimborg
- Bílaumboðið Öskju
- Bílabúð Benna
- Bernhard.
Tökum bíla þessara umboða t.d. þjónustuskoðanir og ábyrgðaviðgerðir.
Við seljum dekk frá N1, Sólningu og Kletti. Getum útvegað dekk frá öðrum aðilum.