fimmtudagurinn 17. mars 2016
LOKAÐ 18.MARS
Ágætu viðskiptavinir.
Föstudaginn 18.mars verður Bílaverkstæði SB lokað vegna námskeiðs starfsmanna.
Í neyðartilfelli má senda sms í síma 891 9888 og verður því svarað eins fljótt og hægt verður.